Fagleg ráðgjöf á sviði upplýsingaöryggis og persónuverndar

Upplýsingaöryggi sem
verndar þinn rekstur

Ekki sofna á verðinum. Fagleg þjónusta sem skilar faglegum niðurstöðum.
Það er stefna Stika að:
Vörur og þjónusta fyrirtækisins uppfylli ávallt kröfur og væntingar viðskiptavina, starfsmanna og samstarfsaðila um notagildi og fagleg vinnubrögð.
Taka tillit til óska viðskiptavina og ábendinga þeirra um áherslur í vöruþróun. Veita viðskiptavinum góða og faglega þjónustu sem byggir á þekkingu, fagmennsku og heilindum starfsmanna og gagnkvæmu trausti milli aðila.
Bjóða fyrirtækjum og stofnunum vandaðar hugbúnaðarlausnir þar sem þekking og ráðgjöf er fléttuð inn í hugbúnað.
Greinar og blogg frá Stika
Hér má sjá greinar og blogg sem Stiki hefur birt.