Stiki aðstoðar við innleiðingu jafnlaunavottunar
Sérfræðingar Stika hafa reynslu og þekkingu á jafnlaunastaðlinum og geta aðstoðað fyrirtæki og stofnanir við undirbúning að innleiðingu jafnlaunavottunar. Aðkoma Stika getur meðal annars falið í sér aðstoð við eftirfarandi:- Gerð jafnlaunastefnu
- Gerð jafnréttisáætlunar
- Yfirfara starfslýsingar
- Útbúa, yfirfara og/eða bæta ferli við launaákvarðanir
- Útbúa verkferli á launasviði
- Aðstoða við starfaflokkun
- Framkvæma launagreiningu
Í lok árs 2018 lýkur aðlögunartíma fyrir fyrirtæki með 250 starfsmenn eða fleiri til að fá vottun. Næsti áfangi eru fyrirtæki með 150-249 starfsmenn en aðlögunartími þeirra er til loka árs 2019. Því er því mikilvægt að hefja undirbúning sem fyrst.
Aron Friðrik Georgsson
Sæmundur E. Þorsteinsson


Ráðgjafi hjá Stika B.Sc. í viðskiptafræði IRCA vottaður úttektarmaður fyrir stjórnkerfi sem byggja á ISO/IEC 27001
Sími: 5 700 615
Netfang: aron@stiki.eu
Sími: 5 700 615
Netfang: aron@stiki.eu
Ráðgjafi hjá Stika M.Sc. í fjarskiptaverkfræði Lektor í verkfræði við Háskóla Íslands IRCA vottaður úttektarmaður fyrir stjórnkerfi sem byggja á ISO/IEC 27001
Sími: 5 700 600
Netfang: saemi@stiki.eu
Sími: 5 700 600
Netfang: saemi@stiki.eu