Uncategorized @is

19/04/2002
Stiki

Stiki stenst vottunarúttektir BSI:

Þessa viku hefur staðið yfir vottunarúttektir hjá Stika. Úttektarmaður frá bresku staðlastofnuninni BSI hefur tekið út stjórnkerfi upplýsingaöryggis.skv. ISO 9001. Þessa viku hefur staðið yfir vottunarúttektir […]
14/06/2002
Stiki

Verkfræðistofan Stiki ehf. fær öryggis- og gæðavottun:

Verkfræðistofan Stiki hefur náð þeim áfanga að verða fyrsta íslenska fyrirtækið sem breska staðlastofnunin BSI (British Standards Institution) öryggisvottar. Skv. vefsíðunni http://www.stiki.is/ er Stiki meðal 126 […]
18/06/2002
Stiki

Fagnað hjá Stika

Tímamót hafa orðið hjá Stika. Í dag fögnum við 10 ára afmæli auk þess sem Stiki hefur nýlega hlotið vottanir frá bresku staðlastofnuninni BSI. Það styrkir […]
25/06/2002

Hlýtur öryggisvottun Breta:

Verkfræðistofan Stiki ehf. hlaut í apríl síðastliðnum öryggisvottun bresku staðlastofnunarinnar, BSI, en stofan er fyrst íslenskra fyrirtækja til að hljóta þá öryggisvottun. Starfsmenn Stika fögnuðu þessum […]
22/10/2002

Innleiðing upplýsingaöryggis hjá Stjórnarráði Íslands skv. öryggisstaðli ISO

Haustið 2001 ákvað Stjórnarráð Íslands að byggja upp öryggiskerfi hjá ráðuneytunum sem miðaði við öryggisstaðalinn ISO 17799. Nauðsynlegt var talið að leita út fyrir Stjórnarráðið eftir […]
27/11/2002

Ferilsathugun (Case Study) hjá BSI

Stika var nýlega boðið að taka þátt í verkefni með bresku staðlastofnuninni BSI. Verkefnið snýst um að kynna kosti vottunar skv. BS 7799 á heimasíðu BSI. […]
31/01/2003

Nýtt RAI-matskerfi gengur vel

Síðustu vikur hefur gengið vel að tengja heilbrigðisstofnanir við nýtt RAI matskerfi Stika. Búið er að tengja 45 stofnanir af 56 sem skrá RAI matsgögn. Heilbrigðis- […]
10/02/2003

Nýtt upplýsingakerfi fyrir vistunarmat aldraðra

Þessa daga eru starfsmenn Stika að leggja síðustu hönd á nýtt vistunarmatskerfi fyrir heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. Prófanir á kerfinu hafa gengið vel og áætlað er að […]