Þessa viku hefur staðið yfir vottunarúttektir hjá Stika. Úttektarmaður frá bresku staðlastofnuninni BSI hefur tekið út stjórnkerfi upplýsingaöryggis.skv. ISO 9001. Þessa viku hefur staðið yfir vottunarúttektir […]
Verkfræðistofan Stiki hefur náð þeim áfanga að verða fyrsta íslenska fyrirtækið sem breska staðlastofnunin BSI (British Standards Institution) öryggisvottar. Skv. vefsíðunni http://www.stiki.is/ er Stiki meðal 126 […]
Tímamót hafa orðið hjá Stika. Í dag fögnum við 10 ára afmæli auk þess sem Stiki hefur nýlega hlotið vottanir frá bresku staðlastofnuninni BSI. Það styrkir […]
Verkfræðistofan Stiki ehf. hlaut í apríl síðastliðnum öryggisvottun bresku staðlastofnunarinnar, BSI, en stofan er fyrst íslenskra fyrirtækja til að hljóta þá öryggisvottun. Starfsmenn Stika fögnuðu þessum […]
Haustið 2001 ákvað Stjórnarráð Íslands að byggja upp öryggiskerfi hjá ráðuneytunum sem miðaði við öryggisstaðalinn ISO 17799. Nauðsynlegt var talið að leita út fyrir Stjórnarráðið eftir […]
Stika var nýlega boðið að taka þátt í verkefni með bresku staðlastofnuninni BSI. Verkefnið snýst um að kynna kosti vottunar skv. BS 7799 á heimasíðu BSI. […]
Síðustu vikur hefur gengið vel að tengja heilbrigðisstofnanir við nýtt RAI matskerfi Stika. Búið er að tengja 45 stofnanir af 56 sem skrá RAI matsgögn. Heilbrigðis- […]
Þessa daga eru starfsmenn Stika að leggja síðustu hönd á nýtt vistunarmatskerfi fyrir heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. Prófanir á kerfinu hafa gengið vel og áætlað er að […]