Uncategorized @is

10/04/2003

Örugg meðferð upplýsinga -Stjórnun upplýsingaöryggis samkvæmt

Örugg meðferð upplýsinga -Stjórnun upplýsingaöryggis samkvæmt ISO 17799. Námskeið 7. og 8. maí 2003 hjá Staðlaráði Íslands Leiðbeinandi námskeiðsins er Svana Helen Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Stika, sem […]
25/11/2003

Fróðleiksmolar um vistunarmat aldraðra

Um þessar mundir er heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið að taka í notkun nýtt tölvukerfi fyrir vistunarmat aldraðra. Kerfið er þróað hjá Stika og mun valda byltingu í […]
11/03/2004

Heildarúttekt BSI á stjórnkerfi Stika í byrjun mars

Í byrjun mars fór fram heildarúttekt bresku staðlastofnunarinnar BSI á stjórnkerfi Stika. Úttektin var gerð  samkvæmt gæðastaðlinum ISO 9001:2000 og öryggisstaðlinum BS 7799-2:2002. Úttektin var framkvæmd […]
26/05/2004

Bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar semja við Stika

Nýlega var undirritaður ráðgjafasamningur milli Stika og bæjarskrifstofa Mosfellsbæjar. Samningurinn tekur til fyrsta áfanga í uppbyggingu á stjórnkerfi upplýsingaöryggis hjá bæjarskrifstofunum. Stjórnkerfið er heildstætt og byggir […]
27/05/2004

Félagsþjónustan í Reykjavík semur við Stika

Nýlega var undirritaður ráðgjafasamningur milli Stika og Félagsþjónustunnar í Reykjavík. Samningurinn tekur til fyrsta áfanga í uppbyggingu á stjórnkerfi upplýsingaöryggis hjá Félagsþjónustunni. Stjórnkerfið er heildstætt og […]
08/04/2005

Prentsmiðjan Gutenberg semur við Stika

Samningur þessi tekur til uppbyggingar stjórnkerfis upplýsingaöryggis hjá Gutenberg. Stjórnkerfið byggist á öryggisstöðlunum BS 7799 og ISO 17799 Gerð verða drög að skipulagshandbók þar sem lýst […]
27/05/2005

Stiki fær verðlaun Útflutningsráðs fyrir bestu markaðsáætlunina.

Sjö íslensk fyrirtæki hafa á undanförnu misseri tekið þátt í verkefninu Útflutningsaukning og hagvöxtur, sem Útflutningsráð Íslands stóð að í fimmtánda sinn. Veitt voru verðlaun fyrir […]
24/08/2005

Landsvirkjun semur við Stika

Nýlega var undirritaður ráðgjafasamningur milli Stika og Landsvirkjunar. Samningurinn er rammasamningur og tekur einkum til uppbyggingar öryggisstjórnkerfis á Landsvirkjun sem samþætt er gæðakerfi fyrirtækisins. Beitt er aðferðum […]