Ferilsathugun á Stika

Ný persónuverndarlöggjöf
Ný persónuverndarlöggjöf verndar neytendur betur en áður
05/02/2018
Free Wifi
Frítt net
02/02/2019

Menon Economics (Menon) birtu í maí 2018 skýrslu um áhrif staðla á efnahag Norðurlandanna og sem hluti af þeirri skýrslu var ferilsathugun á Stika. Menon er ráðgjafa fyrirtæki sem að starfar á vettvangi hagfræðinnar, pólitíkur og markaðsmála. Hjá fyrirtækinu vinna 40 hagfræðingar og þar af er einn fjórði af þeim með doktorsgráðu.

Stiki hefur frá árinu 2002 verið með vottað kerfi upplýsingaöryggis og er farið yfir það í ferilsathuguninni að þess var þörf vegna þeirra viðkvæmu upplýsinga sem að tengjast RAI-heilsumatskerfunum.

Stiki – Information Security is a small Icelandic company specialized in software development, data hosting and consultancy, primarily operating on a global level. Stiki was the second company in Iceland to receive information security certification in 2002 (BS 7799, prior to ISO/IEC 27001). Standards include international comparison and certification of quality and thus using standards lies at the heart of the company’s operation. Stiki develops two kinds of software, one for risk management and a health-evaluation software.

Menon economics 2018

Skýrsluna má nálgast í heild sinni hér og er umfjöllunin um Stika á blaðsíðu 51.