Greinar/Blogg

04/06/2019

Klappir og Stiki sameinast

Hugbúnaðarfélögin Klappir grænar lausnir hf. og Stiki ehf. hafa undirritað samkomulag um samruna félaganna. Félögin hafa átt farsælt samstarf og sjá margvíslegan ávinning af nánara samstarfi. […]
01/06/2019

Förum varlega í sumarfríinu

Nú, þegar sólin er komin hátt á loft og næturnar orðnar bjartar, fara flestir að huga að sumarfríi og ferðalögum. Á ferðalögum leitast margir við að […]
25/05/2019
Oil field

Olía og rafræn gögn

Svana Helen Björnsdóttir skrifar: Tæknin þróast hratt. Hún mótar líf okkar og skapar í sífellu nýjungar sem breyta lífinu, hvort sem við viljum eða ekki. Til […]
23/05/2019
Svana Helen Björnsdóttir

Tæknin er lykill að árangri

Verkfræðingafélag Íslands (VFÍ) er félag verkfræðinga, tæknifræðinga og fólks með menntun á sviði raunvísinda. Félagið var stofnað árið 1912, og starfar nú bæði sem fagfélag og […]
18/05/2019

Viðbrögð við tölvuárásum og gagnalekum

Aron Friðrik Georgsson skrifar: Mikið af rekstri fyrirtækja hefur færst af pappír yfir í tölvukerfi og hefur verið á þann veg nokkuð lengi. Tölvuþrjótar hafa áttað […]
11/05/2019

Persónuupplýsingar skildar eftir í gömlum tækjum

Svana Helen Björnsdóttir skrifar: Með örum tæknibreytingum síðustu ára hefur fjöldi nýrra raftækja á markaði margfaldast. Snjalltæki, fartölvur, spjaldtölvur og nettengd heimilistæki hafa síðastliðin ár fyllt […]
04/05/2019
Stjórnkerfi upplýsingaöryggis

Að starfa með öryggi í huga

Aron Friðrik Georgsson skrifar: Undirritaður er vottaður úttektarmaður í stjórnkerfum sem fylgja staðlinum ISO/IEC 27001 um öryggi upplýsinga. Stjórnkerfi eru nauðsynleg þegar verkefni skipulagsheildar ná ákveðnu […]
27/04/2019
Njósnað um alla

Njósnað um alla

Svana Helen Björnsdóttir skrifar: Á hverri sekúndu nota milljónir manna um allan heim dulkóðun í tölvum sínum og snjallsímum. Dulkóðun upplýsinga og gagna er oft með […]