Greinar/Blogg

26/11/2015

Áhrif krónunnar á íslenskt atvinnulíf

Á nýliðnum landsfundi Sjálfstæðisflokksins var samþykkt málamiðlun þess efnis að kanna til þrautar upptöku myntar sem sé gjaldgeng í alþjóðaviðskiptum í stað íslenskrar krónu. Það voru […]
12/11/2015

Eru gögnin þín örugg?

Upplýsingaöryggismál fyrir minni fyrirtæki Lítil og meðalstór fyrirtæki eru samanlagt stærstu vinnuveitendur landsins og starfsfólk slíkra fyrirtækja,  þekkja vel þörfina fyrir útsjónarsemi í lausn ýmissa áskorana […]
07/11/2015

Eldra fólk í tæknivæddri veröld

Kostnaður við heilbrigðisþjónustu hefur aukist og mun halda áfram að vaxa hraðar en verg landsframleiðsla. Fólk lifir nú lengur en áður og verði engar breytingar gerðar […]
31/10/2015

Framsækin öldrunarþjónusta – til móts við eldra fólk

Eldra fólki fylgja stórkostleg vandamál, virðist vera viðhorf margra í samfélagi okkar. Þetta varð tilefni sex greina undirritaðra um málefni eldra fólks í byrjun nýliðins sumars. […]
30/07/2015

Nýr hugbúnaður í bráðaþjónstu

Eldra fólki sem sækir sér læknisþjónustu á bráðamóttöku og bráðadeildir Landspítalans fjölgar stöðugt. Það er í takt við aukinn fjölda eldra fólks hér á landi. Til […]
04/07/2015

Mannlegi þátturinn í þjónustu við eldra fólk

Maðurinn er efni og andi. Því er mikilvægt að nálgast heilbrigðisþjónustu við fólk, ekki síst eldra fólk, með heildrænum hætti. Andleg aðhlynning verður oft útundan í […]
27/06/2015

Nýsköpun og tækni í þjónustu við eldra fólk

Tímabært er að endurskoða fyrirkomulag allrar þjónustu við eldra fólk. Hluti þeirrar vinnu er stefnumörkun til framtíðar þar sem mið er tekið af þörfum einstaklinga og […]
20/06/2015

Áskornunin í öldrunarþjónustu: fjölbreytileiki og samhæfing

Því er spáð að Íslendingar 67 ára og eldri verði hundrað þúsund talsins árið 2061. Það er fjölgun um ríflega 62 þúsund manns frá árinu 2013 […]