Greinar/Blogg

24/04/2019
Svana Helen Björnsdóttir

Svana nýr formaður Verk­fræðinga­fé­lags­ins

Svana Helen Björns­dótt­ir raf­magns­verk­fræðing­ur og fram­kvæmda­stjóri Stika hef­ur verið kjör­in nýr formaður Verk­fræðinga­fé­lags Íslands. Niður­stöður kosn­inga til stjórna fé­lags­ins voru kynnt­ar á aðal­fundi 11. apríl síðastliðinn. […]
13/04/2019
Gríðargögn

Gríðargögn og virði upplýsinga

Aron Friðrik Georgsson skrifar: Ein af grunnhugmyndum kapítalisma hefur verið að nýta auðlindir náttúrunnar og vinna úr þeim vörur sem fólk vill kaupa. Samfara þessu þróaðist […]
06/04/2019
Farsímasamskipti

Öryggi þráðlausra fjarskipta

Svana Helen Björnsdóttir skrifar: Langflest okkar nota þráðlaus fjarskipti oft á dag og þykir það jafn sjálfsagt og að skrúfa frá vatni að morgni eða kveikja […]
30/03/2019
Lykilorð. Hönd að slá inn lykilorð á síma

Lykilorð og gagnalekar

Aron Friðrik Georgsson skrifar: Lykilorð hafa aldrei verið mikilvægari. Í dag geymir fólk mikið magn upplýsinga í tækjum sínum, m.a. í tölvum, snjallsímum, snjallúrum og snjallsjónvörpum. […]
16/03/2019
Hugbúnaðarveilur

Leitin að hugbúnaðargöllum

Svana Helen Björnsdóttir skrifar: Fáir efast um að gervigreind (e. artificial intelligence, AI) og vélrænt nám (e. machine learning, ML) muni breyta tölvu- og netöryggi. Við […]
09/03/2019

Vefveiðar

Aron Friðrik Georgsson skrifar: Þú hefur örugglega fengið tölvupóst með stafsetningarvillum sem segir þér að reikningurinn þinn á samfélagsmiðli sé í hættu staddur. Það eina sem […]
02/03/2019
Gervigreind

Gervigreind

Svana Helen Björnsdóttir skrifar: Gervigreind, á ensku Artificial Intelligence (AI), er orð sem notað er yfir tölvuforrit sem líkja eftir mannlegri greind og (virðast) geta leyst […]
23/02/2019
Callcenter headset

Öryggisveilur heilbrigðisupplýsinga í Svíþjóð – Vottaðir samstarfsaðilar

Aron Friðrik Georgsson skrifar: Ef fyrirtæki þarf að geyma mikið magn upplýsinga sem þurfa að vera aðgengilegar víða nota þau flest skýjalausnir. Þær eru handhægar og […]