Greinar/Blogg

16/02/2019
Internet hlutanna

Internet hlutanna – Öryggismál

Svana Helen Björnsdóttir skrifar: „Með IoT er hætt við að ör­ygg­is­gluf­ur opn­ist, t.d. gegn­um illa var­in smá­tæki eða snjall­tæki sem tengd eru net­inu.“ Internet hlutanna er […]
09/02/2019
Persónuupplýsingar í lífeyrissjóðum

Persónuupplýsingar í lífeyrissjóðum

Aron Friðrik Georgsson skrifar: „Mikið af persónuupplýsingum er geymt hjá lífeyrissjóðum landsins. SL lífeyrissjóður er fyrsti lífeyrissjóðurinn til að fá fagggildar vottanir.“ Upplýsingaöryggi var mikið til […]
02/02/2019
Free Wifi

Frítt net

Svana Helen Björnsdóttir skrifar: „Varhugavert er að tengjast ókeypis þráðlausum netum. Það getur haft í för með sér gagnaleka og að óprúttnir aðilar komist yfir netaðgang […]
21/01/2019

Ferilsathugun á Stika

Menon Economics (Menon) birtu í maí 2018 skýrslu um áhrif staðla á efnahag Norðurlandanna og sem hluti af þeirri skýrslu var ferilsathugun á Stika. Menon er […]
05/02/2018
Ný persónuverndarlöggjöf

Ný persónuverndarlöggjöf verndar neytendur betur en áður

Svana Helen Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Stika skrifar: Ný reglugerð um persónuvernd í upplýsingakerfum sem nefnd er GDPR (General Data Protection Regulation) tekur gildi á Evrópska efnahagssvæðinu 25. […]
14/09/2017
Mannleg mistök

Mannleg mistök eru ekki til

Svana Helen Björnsdóttir framkvæmdastjóri var viðmælandi Morgunblaðsins 14. september 2017. „Við erum að leiða saman ólíka hópa með ólíkar þarfir sem allir hafa talað sitt tungumál […]
27/05/2017

Nýtt hugverkaráð SI skipað

Nýtt Hugverkaráð Samtaka iðnaðarins hefur verið skipað, en rúmlega ár er frá því ráðið var sett á laggirnar.Í tilkynningu frá Samtökum iðnaðarins segir að hlutverk ráðsins […]
09/01/2016

Sá sem gleðst yfir fortíð sinni lifir tvöfalt

„Tíminn er það dýrmætasta sem við eigum því hann verður ekki endurtekinn,“ ritaði Dietrich Bonhoeffer í Fangelsisbréfum sínum um áramótin 1942-43. Bonhoeffer var lúterskur prestur, fangelsaður […]