13. janúar kom iðnaðarráðherra, Össur Skarphéðinsson í heimsókn í Stika ásamt aðstoðarmanni sínum Kristjáni Guy Burgess. Var þeim kynnt starfssemi fyrirtækisins og sýnd aðstaðan.
Talið f.v. Guðlaug Sigurðardóttir yfirmaður hugbúnaðardeildar, Svana Helen Björnsdóttir framkvæmdastjóri, Össur Skarphéðinsson, Bjarni Þór Björnsson tæknilegur framkvæmdastjóri og Ragnheiður Kristín Guðmundsdóttir, markaðsstjóri.