Innleiðing ISO 9001 hjá Landmælingum Íslands

Er þörf fyrir nýsköpun?
15/01/2008
Stiki semur við heilbrigðisráðuneytið
10/06/2008

Ráðgjöf í innleiðingu gæðastjórnkerfis skv. ISO 9001 gæðastaðlinum er meðal ráðgjafar sem Stiki býður viðskiptavinum sínum. Nýlega innleiddu Landmælingar Íslands gæðakerfi skv. ISO 9001 með aðstoð ráðgjafa Stika.
Í meðfylgjandi „Case-study“ má lesa um innleiðinguna.