Mannleg mistök eru ekki til

Nýtt hugverkaráð SI skipað
27/05/2017
Ný persónuverndarlöggjöf
Ný persónuverndarlöggjöf verndar neytendur betur en áður
05/02/2018
Mannleg mistök

Svana Helen Björnsdóttir framkvæmdastjóri var viðmælandi Morgunblaðsins 14. september 2017.


„Við erum að leiða saman ólíka hópa með ólíkar þarfir sem allir hafa talað sitt tungumál innan áhættu- og öryggisfræðanna, hópa eins og til dæmis fjármálageirann, verkfræðina, og fluggeirann, en í raun snýst þetta allt um það sama, þ.e. áhættustjórnun,“ segir Svana Helen Björnsdóttir, framkvæmdastjóri upplýsingaöryggisfyrirtækisins Stika, doktorsnemi við Háskólann í Reykjavík og einn skipuleggjenda fimmtu alþjóðlegu STAMP/STPA öryggisstjórnunarráðstefnunnar sem hófst í gær í Háskólanum í Reykjavík og stendur þar til á morgun, föstudag.

Morgunblaðið

Allt viðtalið má sjá á vef Morgunblaðsins