Svana Helen Björnsdóttir framkvæmdastjóri var viðmælandi Morgunblaðsins 14. september 2017.
Morgunblaðið
„Við erum að leiða saman ólíka hópa með ólíkar þarfir sem allir hafa talað sitt tungumál innan áhættu- og öryggisfræðanna, hópa eins og til dæmis fjármálageirann, verkfræðina, og fluggeirann, en í raun snýst þetta allt um það sama, þ.e. áhættustjórnun,“ segir Svana Helen Björnsdóttir, framkvæmdastjóri upplýsingaöryggisfyrirtækisins Stika, doktorsnemi við Háskólann í Reykjavík og einn skipuleggjenda fimmtu alþjóðlegu STAMP/STPA öryggisstjórnunarráðstefnunnar sem hófst í gær í Háskólanum í Reykjavík og stendur þar til á morgun, föstudag.
Allt viðtalið má sjá á vef Morgunblaðsins