Prentsmiðjan Gutenberg semur við Stika

Félagsþjónustan í Reykjavík semur við Stika
27/05/2004
Stiki fær verðlaun Útflutningsráðs fyrir bestu markaðsáætlunina.
27/05/2005

Samningur þessi tekur til uppbyggingar stjórnkerfis upplýsingaöryggis hjá Gutenberg. Stjórnkerfið byggist á öryggisstöðlunum BS 7799 og ISO 17799

Gerð verða drög að skipulagshandbók þar sem lýst verður helstu atriðum varðandi skipulagslegar og tæknilegar ráðtafanir. Lýsing á ráðstöfunum og skipulagshandbók varðandi ytra öryggi og gerð áhættumats miðast sérstaklega við starfsemi ePósts hjá Gutenberg.

Áhættumat verður unnið í Stiki OutGuard.