RM Studio er ráðgjafarhugbúnaður nauðsynlegur fyrir fyrirtæki og stofnanir sem hugsa markvisst um upplýsingaöryggi.
RM Studio er ráðgjafarhugbúnaður nauðsynlegur fyrir fyrirtæki og stofnanir sem:
- vinna með persónuupplýsingar og þurfa að lúta kröfum eftirlitsstofnana hvað varðar gagnaöryggi og meðferð upplýsinga.
- framkvæma áhættumat með það að markmiði að hámarka upplýsingaöryggi
- vilja innleiða upplýsingaöryggi samkvæmt alþjóðlegum stöðlum eins og ISO 27001
- gera sér grein fyrir mikilvægi þess að hafa yfirsýn yfir upplýsingaeignir fyrirtækisins
- vilja spara tíma og straumlínulaga rekstur