RM Studio sparar tíma og vinnu

Ný RAI kerfi brátt tekin í notkun
14/02/2007
Stiki leiðir upplýsingatæknisvið LSH til vottunar skv. BS 7799
10/04/2007

RM Studio er ráðgjafarhugbúnaður nauðsynlegur fyrir fyrirtæki og stofnanir sem hugsa markvisst um upplýsingaöryggi.

RM Studio er ráðgjafarhugbúnaður nauðsynlegur fyrir fyrirtæki og stofnanir sem:

  • vinna með persónuupplýsingar og þurfa að lúta kröfum eftirlitsstofnana hvað varðar gagnaöryggi og meðferð upplýsinga.
  • framkvæma áhættumat með það að markmiði að hámarka upplýsingaöryggi
  • vilja innleiða upplýsingaöryggi samkvæmt alþjóðlegum stöðlum eins og ISO 27001
  • gera sér grein fyrir mikilvægi þess að hafa yfirsýn yfir upplýsingaeignir fyrirtækisins
  • vilja spara tíma og straumlínulaga rekstur