RM STUDIO ÚTGÁFA 3.0 KOMIN ÚT

Máttur Orðsins – Svana Helen Björnsdóttir
02/11/2010
BSI staðfestir ISO vottanir STIKA
01/02/2011

Stiki kynnir með stolti nýja útgáfu af RM Studio, útgáfu 3.0 sem kom út þann 7. janúar 2011.

Nýjasta útgáfa RM Studio er fyrir margar sakir sérstök en RM Studio er eini hugbúnaðurinn sem í boði er sem býður upp á jafn marga staðla tilbúna til notkunar inni í kerfinu sjálfu eða 9 talsins.  Auk þessarar viðbótar við kerfið eru eftirfarandi nýjungar í kerfinu.

  • Níu staðlar innan kerfisins tilbúnir til notkunar.
    1. ISO 9001
    2. ISO 14001:2004 –
    3. ISO 27001– Requirements
    4. ISO/IEC 27001:2005 –  Requirements
    5. ISO/IEC 27001:2005 / ISO/IEC 27002
    6. IT Grundshutz
    7. PCI DSS
    8. WLA-SCS:2006
    9. BS 25999-2:2007 – Part 2
  • Staðlar eru í boði á þeim tungumálum sem viðskiptavinur kýs.
  • 11 skýrslur í heildina, þar af eru þessar þrjár nýjar Gap Analysis Full Report (SoA grundvallað á Gap), Controls and Assets, og Risks with Controls.
  • Staðlaðar ógnir, flokkar og mats-sniðmát geta verið endurstillt óháð hvert öðru
  • Mögulegt er nú að raða ógnum eftir þeim stöðlum sem þær tilheyra í ógnalista. 

Fáðu frekari upplýsingar um RM Studio með því að hafa samband við söludeild Stika með því að smella hér.

Fáðu 15 mínútna kynningu á kerfinu með því að
smella hér.