RM Studio vottað af VeriTest

Stiki þátttakandi á ráðstefnu í Rostock
30/05/2007
Ert þú að gefa út trúnaðarupplýsingar?
19/06/2007

Stiki – MS Certified Partner

Microsoft hefur nú gert „Certified Partner membership“ samning við Stika.  Í tengslum við þessa vottun þurfti Stiki að afhenda „RM Studio“ hugbúnaðarlausn sína til prófunar hjá VeriTest og stóðst RM Studio hugbúnaðurinn öll prófin án athugasemda.
Vottaðir samstarfsaðilar Microsoft búa yfir mikilli hæfni og sérþekkingu á Microsoft-tækni.
Allir vottaðir samstarfsaðilar eiga kost á margvíslegum ávinningi og fríðindum
sem hjálpa þeim við að öðlast forskot á markaðnum og auka tekjur sínar, sölu,
vægi og álit.

Stiki stefnir að gull-vottun Microsoft í haust.