Stiki ehf. og Landspítali-háskólasjúkrahús hafa gert með sér rammasamning.

Viljinn einn nægir ekki
01/09/2006
Ný RAI kerfi brátt tekin í notkun
14/02/2007

Stiki ehf. og upplýsingatæknisvið Landspítala-háskólasjúkrahúss hafa gert með sér rammasamning sem tekur til ráðgjafar, hugbúnaðargerðar og þjónustu á sviði upplýsingatækni.

Stiki ehf. og upplýsingatæknisvið Landspítala-háskólasjúkrahúss hafa gert með sér rammasamning sem tekur til ráðgjafar, hugbúnaðargerðar og þjónustu á sviði upplýsingatækni hjá upplýsingatæknisviði spítalans. Stiki hefur um árabil verið í samstarfi við Landspítala-háskólasjúkrahús varðandi hin ýmsu verkefni. Á síðasta ári hlaut upplýsingatæknisvið Landspítala-háskólasjúkrahúss vottun skv. ISO 27001, fyrst háskólasjúkrahúsa á norðurlöndunum og var Stiki ráðgjafi sviðsins í innleiðingunni og vottunarferlinu.