Stiki orðinn samstarfsráðgjafi (Associate Consultant) bresku staðlastofnunarinnar (British Standard Institute, BSI).
Þessi viðurkenning er veitt fyrirtækjum sem uppfylla þær kröfur sem BSI gerir til þeirra sem veita ráðgjöf um upplýsingaöryggi. Samstarfið mun auka möguleika fyrirtækisins til að vinna að ráðgjafarverkefnum á sviði upplýsingaöryggis erlendis.