Stiki og Sjóvá hafa gengið til samstarfs um innleiðingu upplýsingaöryggis hjá Sjóvá. Mun Stiki aðstoða Sjóvá við að innleiða stjórnkerfi upplýsingaöryggis samkvæmt upplýsingaöryggisstöðlunum ISO 17799 og BS 7799.
Svana Helen Björnsdóttir