Stiki stenst vottunarúttektir BSI:

Stiki
Verkfræðistofan Stiki ehf. fær öryggis- og gæðavottun:
14/06/2002
Stiki

Þessa viku hefur staðið yfir vottunarúttektir hjá Stika. Úttektarmaður frá bresku staðlastofnuninni BSI hefur tekið út stjórnkerfi upplýsingaöryggis.
skv. ISO 9001.

Þessa viku hefur staðið yfir vottunarúttektir hjá Stika. Úttektarmaður frá bresku staðlastofnuninni BSI (British Standards Institution) í London hefur 
tekið út stjórnkerfi upplýsingaöryggis skv. BS 7799 (ISO/IEC 27001) og kerfi til gæðastjórnunar skv. ISO 9001.

Úttektirnar voru formlega séð tvær. Stiki stóðst úttektir á báðum kerfum. Von er á vottorðum þessu til staðfestingar innan fárra vikna. Það er mikill áfangi fyrir Stika að ná tvöfaldri faggildri vottun. Það að vottunin er faggild merkir að vottunaraðilinn BSI er sjálfur vottaður. BSI er vottað af UKAS (United Kingdom Accreditation Service).